fbpx
Frágangur á
kaupsamningi
bílafjármögnun
tryggingum
eigendaskiptum

Örugg, rafræn og einföld bílaviðskipti

Slider

Umsýsla bílalána

Umsóknir og umsýsla með bílalán eða bílasamninga hjá helstu lánastofnunum.

Afsal & kaup-samningur

Vinnsla kaupsamnings & afsals útfært til að tryggja hagsmuni og réttarstöðu kaupanda og seljanda

Eigendaskipti

Umsjón með eigendaskiptum, tryggingaskráningu og öðrum skjölum tengdum viðskiptunum.

Rafræn viðskipti

Öll gögn eru rafrænt undirrituð af bæði kaupanda og seljanda. Enginn þarf að mæta á staðinn.

Prófaðu reiknivélina okkar til að sjá áætlaðar mánaðargreiðslur lána.

Reiknivélin okkar notast við meðalvexti fjármögnunarfyrirtækjanna sem eru um 6,5% á bílalánum á Íslandi.  (Uppfært í júní 2022)

Einföld og hagstæð verðskrá

Grunnverðið okkar er 19.900 kr. fyrir allan skjalafrágang á ökutæki. Ef annað ökutæki er tekið uppí gefum við 20% afslátt af frágangi fyrir hverja uppítöku.

Frágangur
Eitt ökutæki
19.900kr.
  • Rafrænt umboð
  • Rafrænar undirritanir
  • Kaupsamningur / Afsal
  • Eigendaskipti
  • Tryggingaskráning
  • Uppflettingar
  • Slysaskrá
  • Upplýsingar um veðbönd
  • Auka eigendaskipti: 2.630 kr.
Uppítaka
20% afsláttur
+15.900kr.
  • Rafræn umboð
  • Rafrænar undirritanir
  • Kaupsamningur / Afsal
  • Eigendaskipti
  • Tryggingaskráning
  • Uppflettingar
  • Slysaskrá
  • Upplýsingar um veðbönd
  • Auka eigendaskipti: 2.630 kr.

ATH! Ef kaupandi fjármagnar kaupin með láni bætist 14.900 kr. umsýslukostnaður ofan á lánið.

Umsagnir viðskiptavina okkar

Allar umsagnir sem birtast á síðunni koma frá raunverulegum viðskiptavinum sem hafa nýtt sér þjónustu Frágangs. Í lok ferilsins fá allir viðskiptavinir tækifæri til að gefa okkur umsögn og eru þær allar birtar hér með leyfi viðskiptavinarins, hvort sem þær séu jákvæðar eða neikvæðar.


4.9 stjörnur að meðaltali úr 132 umsögnum síðan í maí 2020

Algjörlega frábær þjónusta, allt stóðst eins og stafur á bók, mæli með

Gunnar Már
20/02/2023

Frábært samstarf

Kristinn skulason
Bifvélavirki
23/02/2023

Mjög skilvirkt , gekk hratt fyrir sig

Steinar Haraldsson
13/03/2023

Flott í alla staði. Gekk fljótt í gegn. Ég var að selja. Kaupandi sá stöðu farartækisins. Veðbönd og bifreiðagjald. Allt uppi á borðum.

Bergþór y
Skipstjóri
29/03/2023

Alveg frábær þjónusta, mun klárlega mæla með ykkur.
Mætti bæta við smá leiðbeiningar varðandi hverju maður á að búast við eftir að hafa sótt um lán, kerfin voru eitthvað að klikka og ég beið því ég hélt ég ætti að bíða en sendi á chat hjá frágang og öllu reddað !

Una Dís Fróðadóttir
Viðskiptastjóri
14/04/2023

Virkilega þægileg og einföld þjónusta sem heldur vel utanum sölu á bifreiðum með upplýsingum um veðbönd og sögu ökutækis.
Allir aðilar vel upplýstir og gögn aðgengileg.

Eiríkur Sigurðsson
Verkefnastjóri
21/12/2022
Close Bitnami banner
Bitnami